28.08.2025
Vitar landsins í nýju og spennandi hlaupi
Hlaupaáhugafólk og útivistarfólk getur farið að undirbúa sig fyrir nýtt og spennandi hlaup sem farið verður af stað í sumar: Vitahlaupið. Þar verður létt skokk að völdum vitum víðs vegar um landið þar sem sameinast einstök náttúruupplifun og hreyfing.





